Sveitarfélög

Sveitarfélög

Lögmenn Suðurlandi búa yfir mikilli þekkingu og reynslu á sviði stjórnskipunar- og stjórnsýsluréttar og tengdum réttarsviðum.

Til okkar leita fyrirtæki, sveitarfélög og aðrir opinberir aðilar um ráðgjöf á flestum sviðum stjórnskipunar- og stjórnsýsluréttar, bæði í tengslum við daglegan rekstur og úrlausn ágreiningsmála.

Lögmenn Suðurlandi ráðleggja sveitarfélögum reglulega í málum er varða öll svið stjórnsýslunnar, m.a. á sviði framkvæmda, skipulags- og byggingarmála og starfsmannamála auk þess að veita almenna þjónustu og ráðgjöf.Lögmenn Suðurlandi hafa til margra ára haft sérþekkinguá sviði barnaverndar. Þá hafa Lögmenn Suðurlandi margsinnis gætt hagsmuna sveitarfélaga fyrir dómstólum í málum af ýmsum toga.

 • Framkvæmdir
  • Verktaka- og útboðsréttur
  • Almenn samningagerð / verksamningar
  • Vatnsöflun
 • Skipulags- og byggingarmál
 • Fjölskyldumál
  • Barnavernd
  • Málefni fatlaðs fólks
 • Starfsmannamál

Til þess að fá nánari upplýsingar um þjónustu við sveitarfélög má senda fyrirspurn á netfangið selfoss@log.is