480-2900

Hraunbær 30, Hveragerði

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 551635
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Hraunbær 30 Hveragerði.
Húsið er steinsteypt og steinað að utan, litað stallað járn er á þaki. Eignin er að mestu frágengin að utan, sólpallur með skjólveggjum er við húsið, lóðin er þökulögð og mulningur er í innkeyrslu. Að innan skiptist eignin í þvottahús , geymslu, baðherbergi, 3 svefnherbergi, forstofu, stofu og eldhús. Hvít innrétting er í eldhúsi og er veggur fyrir ofan eldavél flísalagður. Gólfefni eru flísar á votrýmum en plastparket á öðrum gólfum. Þvottahús er flísalagt bæði gólf og veggir. Baðherbergi er rúmgott, þar er stór sturta og innrétting. Gólf og veggir eru flísalagðir. Fataskápar eru í 3 herbergjum og forstofu. Innfelld halogenlýsing er í öllum rýmum.
Rúmgóður sólpallur með skjólveggjum er við húsið, lóðin er gróin og staðsetning hússins er góð.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasala - Skjalavinnsla í síma  845-9900, halli@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Einbýli
Stærð: 183 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2005
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 60.050.000 kr.
Brunabótam: 73.950.000 kr.
Verð: 68.000.000 kr