480-2900

Austurvegur 55, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 551338
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Austurvegur 55-57, Selfossi
Um er að ræða nýjar, vandaðar íbúðir fyrir 55 ára og eldri á góðum stað á Selfossi.  Húsið er uppsteypt, klætt að utan með fallegum flísum og lituðu járni í bland.  Alls eru 27 íbúðir á þremur hæðum auk kjallara, húsið er með tveimur lokuðum stigahúsum og hálflokuðum svalagöngum.  Lyftur eru í báðum stigahúsum sem ná niður í kjallara þar sem geymslur íbúðanna eru, tæknirými, bílastæði, vagna og hjólageymsla.  Innnangengt er í gegnum kjallara að stigahúsum Austurvegar 51-53 og félagsaðstöðu í Grænumörk.   Gluggar og útihurðir eru af gerðinni Ationel timbur/ál frá IDEX.  Allt gler í húsinu er tvöfalt K-gler.  Allar íbúðir eru með svalir  sem eru með glersvalalokun af gerðinni Lumon frá Ál og Gler. Auk þess er timburpallur á 1hæðum í séreign.   Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna þó verður gólf á baðherbergjum og þvottahúsum skilað flísalögðum. Innréttingar eru allar sérsmíðaðar frá Selós og er allt efni innréttinganna úr vönduðu melamín efni.     Öllum íbúðum fylgir geymsla og sér bílastæði í kjallara.  Sameiginlegt þvottastæði er í kjallara. Lóðin skilast fullfrágengin.  Sjá nánar í skilalýsingu.

Íbúðir sem eru eftir:
101 102,5m2 verð 58.900.000
203  88,4m2 verð 52.400.000
207  85,7m2 verð 49.900.000
303  88,4m2 verð 53.900.000
 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasala - Skjalavinnsla í síma  845-9900, halli@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 0 m2
Herbergi: 3
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2020
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 10.700.000 kr.
Brunabótam: 0 kr.
Verð: 49.900.000 kr