480-2900

Bitra 0, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 549982
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Bitra, Flóahreppi.
Um er að ræða  ferðaþjónustubýlið Bitru í Flóahrepp sem er staðsett við Þjóðveg 1 um 15 km austan við Selfoss. Húsakostur er  581 fm steinsteypt hús sem byggt var 1985.  Húsið er innréttað með 17 gistiherbergjum, rúmgóðu eldhúsi með stórum borðsal, setustofu auk annarar sameiginlegrar aðstöðu fyrir gesti. Einföld herbergi eru annað hvort með sérbaðherbergi eða sameiginlegri baðherbergisaðstöðu. Frá þeim er útsýni yfir Heklu eða nærliggjandi sveit. Eignin stendur á 5 ha. eignarlóð.  Nýlega er búið að leggja hitaveitu að húsinu sem kemur frá Áshildarmýri.  Búið er að greiða inntaksgjöld en eftir er að leggja miðstöðvarlagnir í húsinu.  Nýlega er búið að taka ljósleiðara inn í húsið. 

 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasala - Skjalavinnsla í síma  845-9900, halli@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Atvinnuhús.
Stærð: 580 m2
Herbergi: 22
Svefnherbergi: 0
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1985
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 56.010.000 kr.
Brunabótam: 177.000.000 kr.
Verð: 108.000.000 kr