480-2900

Hallkelshólar 0, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 548646
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Hallkelshólar lóð 168507, Grímsnes- og Grafningshreppi.
Um er að ræða 45,5 fm sumarhús sem byggt var árið 1992 úr timbri.  Húsið sem stendur á steyptum staurum er klætt að utan með liggjandi timburklæðningu en plekel er á þaki.  Að innan er húsið fjögur herbergi, stofa og eldhús sem eru opin í eitt rými, baðherbergi og forstofa.  Upptekið loft er í öllu húsinu.  Húsið er allt panilklætt að innan og spónaparket er á gólfum.  góður nýlegur fataskápur er í forstofu.  Ágæt innrétting er í eldhúskróki. Upphitun er með rafmagnsþilofnum. Verönd er við húsið og er hún um 60 fm.  Á veröndinni er rafmagnspottur sem fylgir með. Lóðin er 8.200 fm leigulóð.  Lóðin er vel gróin og á henni er lítill geymsluskúr sem fylgir með.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasala - Skjalavinnsla í síma  845-9900, halli@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Sumarhús
Stærð: 45 m2
Herbergi: 0
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1992
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 13.300.000 kr.
Brunabótam: 18.500.000 kr.
Verð: 18.000.000 kr