480-2900

Sólvellir 5, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 544648
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Sólvellir 5, Selfossi    EINKASALA
Frábær staðsetning, stutt í skóla, sund og íþróttahús. 

Um er að ræða 143,8 fm einbýlishús ásamt 27 fm bílskúr. Húsið er steinsteypt, byggt árið 1963 og er múrað og málað að utan.  Að innan skiptist húsið í fjögur herbergi, forstofu, eldhús, stofu, borðstofu,  baðherbergi, gestasnyrtingu og þvottahús. Harðarparket er á öllum gólfum nema votrýmum.  Í eldhúsi er ný hvít innrétting. Baðherbergið sem er flísalagt í hólf og gólf með baðkari, upphengdu wc og innréttingu.  Innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr. Hluti að bílskúrnum er innréttaður sem tómstundarherbergi. Steypt málað gólf er í bílskúrnum og geymslu loft er yfir hluta skúrsins. Forhitari er á neysluvatni og  hitaveituvatni. Bílskúrshurðin er tréflekahurð með rafmagnsopnara. Aftan við bílskúrinn er ca. 10 fm geymsla með kjallara en ekki er full lofthæð í kjallaranum.  Nýleg timbur verönd er við húsið er útgengt á hana úr stofunni.  Innkeyrsla er malbikuð.

 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasala - Skjalavinnsla í síma  845-9900, halli@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Einbýli
Stærð: 170 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 2
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1963
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 42.800.000 kr.
Brunabótam: 54.930.000 kr.
Verð: 62.800.000 kr