Kerhólar 6, Selfoss
Til baka
- Lýsing
-
LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900
Kerhólar 6, Selfossi. Einkasölu.
Um er að ræða snyrtilegt 167,4 m² raðhús þar af 39,1 m² sambyggður bílskúr. Húsið er byggt úr timbri árið 2014 og er klætt að utan með lituðu bárujárni og timbri en litað járn er á þaki. Möl er í innkeyrslu. Timburverönd meðfram húsinu í suður. Að innan skiptisti húsið í fjörgur svefnherbergi, forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, baðherbergi og þvottarhús. Forstofan er flísalögð með skáp. Eldhús með innréttingu og innfeldri uppþvottavél. Fjögur svefnherbergi þar af eitt með fataherbergi. Baðherbergi er með baðkari, sturtu, innrétting og upphengt salerni. Útgengt er úr baðherbergi á baklóð. Harðparket er á öllum herbergjum nema forstofu, þvottahúsi og baðherbergi Innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr. Bílskúr er frágenginn með álflekahurð. Epoxy er á gólfi í bílskúr og þvottahúsi.Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Sigurður Sigurðsson, löggiltur fasteignasali í síma 690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 862 1996, steindor@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasala - Skjalavinnsla í síma 845-9900, halli@log.is
- Lánmöguleikar