480-2900

Hafnarskeið 6, Þorlákshöfn

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 538143
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Hafnarskeið 6, Þorlákshöfn.
 
Um er að ræða 3824,9 m2 atvinnuhúsnæði að Hafnarskeiði 6 í Þorlákshöfn. Í húsinu hefur verið rekin fiskvinnsla um árabil (Frostfiskur ehf.)   Húsið er byggt árið 1955 og 1975. Húsið er byggt úr steinsteypu og að utan er það pokapússað og málað. Bárujárn er á þaki. Plastgluggar eru í húsinu og eru þeir í ágætu ástandi. Húsið er á þremur hæðum. Á 1. hæð er vinnslusalur, fyrstigeymsla, kæligeymsla, tækjasalur, verkstæði og umbúðageymsla. Á 2. hæð er vinnslusalur, tvö búningaherbergi, setustofa, þvottahús og salerni. Á 3 hæð eru skrifstofur, tveir matsalir, 6 herbergi og salerni.  Húsið er almennt í góðu ástandi. Sér spennistöð er staðsett í húsinu.
 
Lóð:
Lóðin er samkvæmt fmr. 13.881,8 fm að stærð en samkvæmt lóðarleigusamningi með þinglýsingarnúmerinu 447-X-000451/2017 er lóðin 6.410 fm að stærð. Lóðin er staðsett á hafnarbakkanum í Þorlákshöfn. Malbikuð bílaplön eru við húsið.
 
 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasala - Skjalavinnsla í síma  845-9900, halli@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Atvinnuhús.
Stærð: 3824 m2
Herbergi: 0
Svefnherbergi: 0
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1955
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 306.900.000 kr.
Brunabótam: 869.150.000 kr.
Verð: 295.000.000 kr