480-2900

Suðurbraut 14, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 526867
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Suðurbraut 14, Tjarnabyggð, Árborg

 Um er að ræða 238,9 fm. einbýlishús en þar af  53,6 fm. sambyggður bílskúr. Húsið er timburhús á tveimur hæðum, byggt árið 2009. Tengibygging og bílskúr var byggt árið 2018. Húsið er klætt að utan með standandi timbri í bland við bárujárn. Hluti bílskúrsins er klæddur með hleðslusteini.  Á þaki hússins er bárujárn. Gluggar og útihurðir eru úr timbri. Á neðri hæð hússins er stórt hol, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofa, borðstofa, fjögur herbergi og bakinngangur . Flísar eru á öllum gólfum á neðri hæðinni nema á herbergjum en þar er plastparket. Í eldhúsinu er eldri viðarinnrétting og flísar eru á milli efri skápa og borðplötu. Á baðinu er vaskur, baðker, skolvaskur og handklæðaofn og wc. Í þvottahúsi eru tengi fyrir þvottavél og þurrkara, skápur og útgengt á baklóð  Stigi liggur upp á efri hæðina. Á efri hæðinni sem er með plastparketi á gólfi er stúdíó íbúð með lítilli eldhúsaðstöðu og baðherbergi.  Á baðinu er lítil innrétting , stutuklefi og upphengt wc. Timburgólf er á milli hæðanna og ofnakerfi er á efri hæð en gólfi er á neðri hæð. 

Bílskúrinn er 53,6 fm. og er sambyggður húsinu. Innkeyrsluhurðin er álflekahurð.

Útihús með eru nýtt sem hæsnahús að hluta. 

Lóðin er 10.392,0 fm eignarlóð. Hellulögð innkeyrsla. 
 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Einbýli
Stærð: 238 m2
Herbergi: 6
Svefnherbergi: 5
Baðherbergi: 3
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2009
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 45.850.000 kr.
Brunabótam: 48.810.000 kr.
Verð: 63.900.000 kr