480-2900

Sílalækur 10, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 523604
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Sílalækur 10 Selfossi. Einkasölu. 

**Til afhendingar við kaupsamning**

Um er að ræða snyrtilegt parhús í Hagalandi á Selfossi.  Húsið er 105,1 fm að stærð.  Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu bárujárni, timbri og þakpappa á þaki. Að innan er húsið þrjú svefnherbergi með fataskápum, stofa, eldhús, þvottahús og forstofa. Harðparket er á gólfum í herbergjum, stofu og eldhúsi en flísar eru á forstofu, þvottarhúsi og baði.  Í eldhúsi er góð innrétting  með flísum á milli efri og neðri skrápa. Góð tæki eru í eldhúsi.  Á baðinu er góð innrétting, walk-in sturta, handklæðaofn og upphengt wc.
Útgengt er úr stofu á timbur verönd.  Steypt stétt er fyrir framan húsið. 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Parhús
Stærð: 105 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2019
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 40.000.000 kr.
Brunabótam: 40.400.000 kr.
Verð: 47.500.000 kr