480-2900

Hellubakki 1, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 522928
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Hellubakki 1, Selfossi
Um er að ræða 128,7 fm einbýlishús ásamt 45,3 fm sambyggðum bílskúr, samtals 174,0 fm. Húsið er byggingu og er timburhús á steyptum sökkli og plötu.  Innra skipulag hússins er þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús, sjónvarpshol, forstofa og þvottahús.  Mögulegt væri að breyta sjónvarpsholinu í fjórða herbergið.  Húsið verður klætt með svartlituðu járni og gluggar verða einnig svartir. 

Verð kr. 53.000.000,- tilbúið til spörtlunar
Verð kr. 65.000.000,- fullbúið 

Skilalýsing fullbúið:

Innréttingar:  Allar innréttingar eru skv. teikningum frá HTH. 
 
Innihurðir: Hvítar yfirfeldar eða eikar hurðir frá Birgisson ehf.  Eldvarnarhurð milli íbúðar og bílskúrs.
 
Málning og spörslun:  Íbúð skilast fullmáluð og veggir sparslaðir í ljósum litum.
 
Loft: klædd með hvítum þiljum.
 
Baðherbergi: Baðinnrétting  skv. teikningu.  Upphengt WC.  Flísar á gólfum. Flísar á veggjum inni í sturtu.  Hitastýrð blöndunartæki og glerveggur við sturtu. 
 
Þvottahús: Flísar á gólfum, innrétting skv. teikningu, vaskur og blöndunartæki.
 
Herbergi: Skápar frá skv. teikningu.
 
Eldhús, innrétting: Innrétting skv. teikningu. Eldavél, bakarofn frá Electrolux eða AEG.
 
Raflögn: Fullfrágengin.  Innfelld LED lýsing skv. teikningu.  Útiljós úti samkvæmt teikningu.
 
Hitalögn: frágengnar án stýringa og nema.
 
Bílskúr: Skilast málaður loft og veggir.  Bílskúrshurð frágengin án opnara.
 
Brunavarnir: Reykskynjarar slökkvitæki samkvæmt teikningu.
 
Lóð:  mulningur í bílaplani og lóð grófjöfnuð.
 
Lokaúttekt byggingarfulltrúa fer fram fyrir afhendingu.
 
Skipulagsgjald greiðist af kaupanda.

Gólfefni: Val er um harðparket og flísar frá Agli Árnasyni eða Harðviðarval.
 Harðparket frá belgíska framleiðandanum Balterio.
Um er að ræða 5 liti í breiðum og löngum borðum. 24x205cm.
Pressun í kjarna:
950 kg/m2 (því meiri pressun í kjarna því meira höggþol í parketinu).
Lásar á parketi
FitXpress læsingar í endum (plastfjöður). Flýtir fyrir lögn. Stórar læsingar á langhliðum.
Læsingarnar eru vaxbornar sem auðvelda samsetningu og minnka líkur á braki.
Dæmi um verk þar sem notað hefur verið parket frá Balterio:
- Lúr (verslun á Suðurlandsbraut)
- Heimili og hugmyndir (verslun í Ármúla)
- Sérefni (skrifstofur í Síðumúla)
- Útivist og sport (verslun Smáratorgi 1)
 
Ragno
Flísar eru fyrsta flokks flísar úr Studio línunni frá ítalska framleiðandanum Ragno. En hægt er að velja á milli 5 lita.
Fyrsti flokkur frá Ragno / Framleiddar á Ítalíu. Réttskornar og frostþolnar, með mattri hálkuvarðri áferð.
Gegnheilar.

Velji kaupandi dýrara parket gengur kaupandi frá þeim mismun hjá seljanda gólfefnis.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Einbýli
Stærð: 174 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2020
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 7.190.000 kr.
Brunabótam: 0 kr.
Verð: 53.000.000 kr