480-2900

Álftarimi 4, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 522542
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Álftarimi 4, Selfossi - Einkasala
Tveggja hæða reisulegt fjölskylduhús á besta stað á Selfossi


Um er að ræða 226,3 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Þar af er 63 fm frístandandi bílskúr. 

Á neðri hæðinni er forstofa, forstofuherbergi, hol, stofa, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Parket er á gólfum í eldhúsi, stofu og holi en flísar á forstofu, þvottahúsi og baði. Í eldhúsinu er hvít innrétting.  Á baðinu er sturta, vaskur og wc.  Úr holinu liggur timburstigi upp á efri hæðina.  

Á efri hæðinni eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi og fjölskyldurými. Herbergin eru öll parketlögð.  Á baðherberginu er baðker, hvít innrétting og wc.  Útgengt er úr fjölskyldurýminu á svalir en einnig er útgengt úr einu herbergjanna á aðrar svalir.  

Bílskúrinn er steinsteyptur. Tvær innkeyrsluhurðir eru á skúrnum. Einfalt að gera íbúð í bílskúrnum. Lóðin er gróin og skjólgóð. 15 fm geymsluskúr á lóð. 

 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Einbýli
Stærð: 226 m2
Herbergi: 6
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 2
Stofur: 2
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1982
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 44.750.000 kr.
Brunabótam: 65.400.000 kr.
Verð: 72.800.000 kr