480-2900

Vallarland 13, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 517663
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Vallarland 13, Selfossi. Einkasala

Um er að ræða 81,7 fm. raðhús sem byggt var árið 2015.  Húsið er timburhús, klætt að utan með lituðu bárujárni og bárujárn er einnig á þaki.  Að innan er húsið þrjú svefnherbergi þar af tvö með fataskápum, stofa, eldhús, þvottahús og forstofa. Harðparket er á gólfum í herbergjum, stofu og eldhúsi en flísar eru á forstofu og baði.   Í eldhúsinu er hvít innrétting með góðum tækjum.  Á baðinu er innrétting, sturta og upphengt wc. Geymsluloft er yfir hluta húsins. Útgengt er úr stofu á stóra timbur verönd með skólveggjum. Undirstöður fyrir  geymsluskúr eru á baklóð. Lóð er þökulögð en möl er í innkeyrslu.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Raðhús
Stærð: 81 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2015
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 33.100.000 kr.
Brunabótam: 28.800.000 kr.
Verð: 38.900.000 kr