480-2900

Heiðarstekkur 8, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 515984
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Heiðarstekkur 8, Selfossi.  

Um er að ræða fallegar 92m2 íbúðir með sérinngangi og sér geymslum í fjölbýli, staðsettu í Bjarkarlandi, uppvið nýjan skóla og leikskóla. Allar svalir snúa í suður.

Húsið er forsteypt einingarhús á tveimur hæðum. Hver íbúð er skráð 92m2 . Að innan skiptist hver íbúð í forstofu, þvottahús, geymslu með góðum glugga (nýtist vel sem herbergi), tvö svefnherbergi og baðherbergi. Útgengi úr stofu út á rúmgóðar svalir.  

Íbúðirnar skilast fullbúnar 1.ágúst.2021

Verð:
Endaíbúðir verð 38.900.000
Miðjuíbúðir verð 37.900.000

Nánari lýsing: 

Forstofa verður flísalögð með 30x60 ljósum flísum einnig verður fataskápur 500mm hvítmattur með hurðum. 
Eldhús verður með harðparketi í eikarlit á gólfi en innrétting í eldhúsi er samkvæmt teikningu og er hún hvítmött með plastlagðri borðplötu í milligráum lit, vaskur og blöndunartæki fylgja. Heimilistæki: Ofn, keramik helluborð og vifta frá viðurkenndum framleiðanda.
Baðherbergi verður flísalagt með 30x60 ljósum flísum og sturta er með glerskilrúmi og eru veggir við sturtu flísalagðir með samskonar flísum og eru á gólfi, blöndunartæki fylgja. Innrétting á baði er 800mm með 2 skúffum og vaski ofaná, innrétting er hvítmött, blöndunartæki fylgja. Upphengt klósett er á baði með hæglokandi setu.
Þvottahús verður flísalagt með 30x60 ljósum flísum og þar verður skolvaskur úr stáli, blöndunartæki fylgja
Hjónaherbergi verður með harðparketi í eikarlit á gólfi og fataskápur sem er 2000mm hvítmattur með hurðum. 
Forstofuherbergi verður með harðparketi í eikarlit á gólfi og fataskápur sem er 2000mm hvítmattur með hurðum. 

Innihurðir eru yfirfelldar hvítar, allar hurðir eru 800mm. Sólbekkir verða í gluggum. 
 
Lóð verður þökulögð, gangstétt fyrir framan húsið verður hellulögð og sameignleg malbikuð bílastæði eru við húsið þar verður gert ráð fyrir rafhleðslubúnaði fyrir rafmagnsbíla.  


 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 92 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 0
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 14.700.000 kr.
Brunabótam: 0 kr.
Verð: 37.900.000 kr