480-2900

Hjallabraut 18, Þorlákshöfn

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 515814
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Hjallabraut 18, Þorlákshöfn
Um er að ræða steinsteypt 133,7 fm einbýlishús ásamt frístandandi 33 fm bílskúr.  Eignin er byggð árið 1973. Eignin telur m.a.  forstofu, lítið WC inn af forstofu, forstofuherbergi, alls eru fjögur svefnherbergi, eldhús, búr inn af eldhúsi, stofu, baðherbergi, þvottahús inn af eldhúsi m/hillum.  Útgengt er úr þvottahúsi.  Plan er steypt.  Lóðin er 750 leigulóð frá Sveitarfélaginu Ölfus.  Staðsetning innst í botnlanga.   Komið er að umtalsverðu viðhaldi bæði innan og utan húss.  Húsið er laust við undirritun kaupsamnings.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Einbýli
Stærð: 166 m2
Herbergi: 6
Svefnherbergi: 5
Baðherbergi: 2
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1973
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 31.800.000 kr.
Brunabótam: 52.920.000 kr.
Verð: 39.900.000 kr