Hjallabraut 18, Þorlákshöfn
Til baka
- Lýsing
-
LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900
Hjallabraut 18, Þorlákshöfn
Um er að ræða steinsteypt 133,7 fm einbýlishús ásamt frístandandi 33 fm bílskúr. Eignin er byggð árið 1973. Eignin telur m.a. forstofu, lítið WC inn af forstofu, forstofuherbergi, alls eru fjögur svefnherbergi, eldhús, búr inn af eldhúsi, stofu, baðherbergi, þvottahús inn af eldhúsi m/hillum. Útgengt er úr þvottahúsi. Plan er steypt. Lóðin er 750 leigulóð frá Sveitarfélaginu Ölfus. Staðsetning innst í botnlanga. Komið er að umtalsverðu viðhaldi bæði innan og utan húss. Húsið er laust við undirritun kaupsamnings.
Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist fasteignina í skuldaskilum og hefur aldrei haft starfsemi eða afnot af eigninni. Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum. Því leggur seljandi ríka áherslu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og úttekt á eigninni og veitir seljandi eða fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang til þess. Seljandi hvetur kaupanda til að fá sér óháðan matsmann til að skoða eignina áður en gengið er frá kaupsamning.Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma 845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson, löggiltur fasteignasali í síma 690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 862 1996, steindor@log.is
- Lánmöguleikar