480-2900

Stóra-borg 0, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 510335
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Stóra Borg spilda. 

Um er að ræða mjög fallegt 65,7 ha. land úr jörðinni Stóru Borg. Stutt er í þjónustu, á Borg. Mjög víðsýnt er frá landinu og falleg fjallasýn. Meðfram landinu rennur Höskuldslækur. Landið liggur að Biskupstungnabraut. 

Landskiptagjörð sjá skjal með þinglýsingarnúmeri: 433-A-001756/2009.  Kvöð er um umferðarétt að landinu um rafstöðvarveg,einnig er réttur til framkvæmda og viðhalds rafstöðvarinnar. Kvöð um gagnkvæman umferðarétt að og frá hinum útskiptu spildum .Ef þess er kostur skulu nýir vegir vera lagðir. 
Staðfesting landskipta: sjá skjal með þinglýsingarnúmeri 433-A-001755/2009. 
Eignarheimild seljanda: 433-A-000262/1996
Kvöð: 433-A-002063/2001.  Kvaðir v. línulagnar yfir land jarðarinnar.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Lóð
Stærð: 65535 m2
Herbergi: 0
Svefnherbergi: 0
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Inngangur: Sér
Byggingaár: 0
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 1.030.000 kr.
Brunabótam: 0 kr.
Verð: 22.000.000 kr