480-2900

Sogsvegur 18, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 501202
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Sogsvegur 18I Grímsnes og Grafningshreppi
Um er að ræða 42,6 m² sumarhús, sem byggt var árið 1999. Húsið er timburhús sem stendur á steyptum þverbitum.  Húsið er klætt að utan með liggjandi timburklæðningu.  Komið er að málningu utan húss á timburverki.  Litað járn er á þaki. Komnir eru ryðblettir í þaki.  Tvö svefnherbergi.  Manngengt svefnloft með spónaparketi á gólfi. Hringstigi er á milli hæða. Upptekið panilklætt loft.  Veggir eru panilklæddir.  Eldhúsinnrétting er lítil að einfaldri gerð.   Baðherbergi er með innréttingu og sturtuklefa. Plastparket er  á gólfum Furufulningainnihurðir. Kalt vatn og rafmagn.  Hitakútur fyrir neysluvatn.  Rafmagnsþilofnar.  Hitaveita er á svæðinu en hefur ekki verið tekin inn í húsið.  Rotþró er við húsið.

Lóðin er skráð skv. Þjóðskrá 16.857 m² eignarlóð.  Lóðin liggur niður að Þingvallavegi.  Lóðin er kjarri vaxin. Timburverönd er í kringum húsið. 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Sumarhús
Stærð: 42 m2
Herbergi: 0
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1999
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 17.600.000 kr.
Brunabótam: 16.650.000 kr.
Verð: 16.900.000 kr