480-2900

Ásastígur 7, Flúðir

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 497923
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Ásastígur 7. Flúðum
Um er að ræða 171,8 fm parhús á tveimur hæðum.  Neðri hæð hússins er steypt og er efri hæðin úr timbri.  Húsið er byggt árið 1990. Húsið hefur nýlega verið klætt með lituðu bárujárni og er einnig nýlegt bárujárn á þaki. Efri hæð. Flísalögð forstofa m/skáp. Eldhús er með plastparketi á gólfi og beyki spónlagðri innréttingu.  Stofan er plastparketlögð. Upptekið loft m.a. í stofu og eldhúsi.   Baðherbergi er flísalagt þar er baðkar.  Parketlagt hol.  Tvö plastparketlögð svefnherbergi, annað með skáp.  Neðri hæð. Dúklagt svefnherbergi.  Dúklagt þvottahús.  Lítið salerni með sturtu. Einnig er geymsla í húsinu  sem er dúklögð.   Innangengt er í bílskúr sem er með lökkuðu gólfi.  Bílskúrshurð er frauðuð föst.   Geymsla undir stiga. Búið verður að taka  inn ljósleiðara.  Steinveggir verða málaðir sumarið 2020.
 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Parhús
Stærð: 171 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 2
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1990
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 32.350.000 kr.
Brunabótam: 51.700.000 kr.
Verð: 39.500.000 kr