480-2900

Hólavangur 1, Hella

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 496278
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Hólavangur 1, Hellu í einkasölu.
Um er að ræða 79,5 fm. einbýlishús sem byggt var úr timbir árið 2001.  Húsið stendur á steyptum sökkli en timburgólf er í húsinu og skriðkjallari undir því.  Að utan er húsið klætt með liggjandi timburklæðningu en trapizujárn er á þaki.   Að innan er íbúðin tvö svefnherbergi, stofa, hol, eldhús, baðherbergi, forstofa og þvottahús.  Húsið er allt panilklætt að innan og plastparket er á öllum gólfum nema baði og þvottahúsi en þar eru dúkar. Upptekin loft eru í öllum rýmum. Í eldhúsinu er furuinnrétting.  Á baðinu er vaskur, wc og sturtuklefi.  Lítil skápur er einnig á baðinu.  Fataskápar eru í báðum herbergjunum.  Útgengt er á lítinn sólpall úr stofunni.  Með húsinu fylgir bílskúr sem stendur við Leikskála 1.  Skúrinn er byggður úr holsteini árið 1965.  Innkeyrsluhurðin er blikkklædd tréhurð.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Einbýli
Stærð: 113 m2
Herbergi: 3
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2001
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 25.093.000 kr.
Brunabótam: 33.770.000 kr.
Verð: 23.900.000 kr