480-2900

Dynskálar 49, Hella

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 494395
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Dynskálar 49, Hellu
Um er að ræða nýtt 160,4 fm iðnaðarhúsnæði auk 28,4 fm millilofts. Á enda eignarinnar er stór gluggi sem snýr að Suðurlandsvegi.  Gott aðgengi er að húsinu og stór sérafnotaflötur umhverfis eignina.Eignin afhendist fullbúin með rafmagnstöflu, tenglum og lýsingu.    Búið verður að taka inn og tengja heitt- og kalt vatn. Uppsett salerni. Steypt vélslípuð gólfplata með gólfhitalögnum.    Húsið er byggt úr stálgrind sem er sýnileg að innan, klætt með samlokueiningum. Húsið frá Landstólpa. Hurðir og gluggar eru hvítar úr PVC.  Milliveggir á milli iðnaðarbila er 100mm steinullar samlokueiningar.   Milliloft er uppsett með stiga.  Tvær iðnaðarhurðir eru á eigninni og eru þær 4m að breidd og 4,2m að hæð með rafopnun og fjarstýringu.   Malbikað framan við hús og um 5 metra frá enda. 

Lóðin er leigulóð og skilast hún grófjöfnuð.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Atvinnuhús.
Stærð: 188 m2
Herbergi: 0
Svefnherbergi: 0
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2019
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 8.390.000 kr.
Brunabótam: 0 kr.
Verð: 35.000.000 kr