480-2900

Fossvegur 10, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 487110
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Fossvegur 10 íb. 306. Selfossi
Góð fjögura herbergja 106,0 fm. enda íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi ásamt 6,0 fm. sérgeymslu samtals 112,0 fm. í 4ra hæða fjölbýlishúsi við Fossveg á Selfossi.  Húsið er byggt árið 2004 og allt umhverfi þess fullgert.  Inngangur í íbúðina er frá svalainngangi.
Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu þar er fataskápur.  Rúmgóð stofa með útgengi út á svalir.   Gott útsýni er af svölum.  Eldhúsið er opið að stofu og er með góðri innréttingu og borðkrók.  Hjónaherbergið er með fataskáp og tvö minni herbergi sem eru einnig með fataskápum.  Flísalagt baðherbergi er með góðri innréttingu, sturtu og baðkari með sturtu.  Þvottahús er innan íbúðarinnar.
Gólfefni eru flísar og parket. Sér geymsla er á jarðhæð sem og sameiginleg hjólageymsla.
Vel umgengin íbúð.  Sameign og stigahús lítur vel út. 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Bigisson, Aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 112 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 2004
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 36.300.000 kr.
Brunabótam: 39.250.000 kr.
Verð: 34.800.000 kr