480-2900

Akurhólar 2, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 486353
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Akurhólar 2 íb 204. Afhendist við kaupsamning.

Um er að ræða 76,7 fm íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi ásamt 3,1 fm. geymslu á jarðhæð, samtals 76,7 fm.  Húsið er byggt árið 2018 úr forsteyptum einingum sem eru steinaðar að utanverðu en dúkur er á þaki.  Íbúðin er  með sérinngangi af svölum. 
Íbúðin skiptist í forstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Flísar eru á gólfi í forstofu og þar er góður skápur. Herbergin eru parketlögð og er fataskápur í hjónaherbergi. Baðherbergi er flísalagt, þar er snyrtileg innrétting og baðkar með sturtuaðstöðu. Flísalagt þvottahús er innaf baðherbergi. Eldhús er með harðparketi en þar er vegleg innrétting með eyju. Stofan er með harðparketi og þar er útgengt á svalir sem snúa til suðurs. Lóðin er þökulögð og bílaplan er malbikað og frágengið.
Íbúðinni fylgir geymsla sem er á jarðhæð en þar er einnig hjóla/vagna geymsla í sameign.
Mjög snyrtileg og vel staðsett íbúð

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Bigisson, Aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 76 m2
Herbergi: 2
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2018
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 29.950.000 kr.
Brunabótam: 28.050.000 kr.
Verð: 30.900.000 kr