480-2900

Lækjarhvammur 0, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 481877
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Lækjarhvammur  lóð, Bláskógabyggð.
Um er að ræða 52,2 fm. sumarhús sem stendur á vel gróinni lóð á bökkum Grafarár.  Húsið var  byggt var árið 1973, en byggt var við það á einhverjum tímapunkti.  Húsið er byggt úr timbri og er klætt að utan með liggjandi timburklæðningu en bárujárn er á þaki.  Undistöður eru steyptir staurar. Að innan er húsið þrjú svefnherbergi, stofa, eldhúskrókur, snyrting og geymsla.   Sólstofa er byggð við húsið framan við stofu með útgengi á sólpallinn. Upptekið loft er í öllum rýmum.  Eikarspónlögð innrétting er í eldhúskróknum en í snyrtingunni er vaskur og wc. Sturtuaðstaða er í sérbyggingu við sólpallinn.  Lítill dæluskúr er á lóðinni en einnig er þar nýr geymsluskúr.  Lóðin er mjög vel gróin og skjólsæl en við hana rennur Grafará og fallegt útsýni er yfir ána frá húsinu.  Kalt vatn kemur úr borholu á lóðinni. Húsið selst með öllum innanstokksmunum utan persónulegra muna. Lóðin sem fylgir með er næsta lóð til hliðar við húsið. Fastanúmer hennar er 220-6382 og er hún 1.500 ferm. að stærð.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Sumarhús
Stærð: 52 m2
Herbergi: 0
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1973
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 15.000.000 kr.
Brunabótam: 14.500.000 kr.
Verð: 17.800.000 kr