480-2900

Laugar 0, Hella

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 481043
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Fiskeldisstöðin Laugar í Rangárþingi ytra
Um er að ræða 390,5 fm. stálgrindarhús sem byggt var árið 1986, ásamt 94,2 fm. sambyggðri íbúð sem einnig var byggð árið 1986 og 28 fiskeldiskerjum sem eru 20 rúmmetrar hvert. Húsið er klætt að utan með bárujárni og bárujárn er einnig á þaki.  Gluggar og gler eru í lagi að sögn eiganda. Gólfplata er steypt og hitalögn er í allri plötunni. Anddyri er flísalagt og einnig kaffistofa.  Í kaffistofunni er eldri innrétting.  Eldissalurinn er með 30 kerjum sem eru 2 rúmmetrar hvert.  Innaf eldissalnum er klaksalur með 18 sjö bakka rennum.  Búið er að setja tvo yfirbyggða gáma utan við klaksalinn og er þar einnig klakaðstaða. Verkstæði er í enda hússins.  Húsið er upphitað með affalli hitaveitunnar á svæðinu.
Íbúðin er fjögur svefnherbergi, stofa, eldhús og tvö baðherbergi.  Öll gólf eru flísalögð. Baðherbergin eru flísalögð og þar er baðker m. Sturtu og lítil hvít innrétting.
Lóðin er 60.000 fm. leigulóð.  Á lóðinni standa tvö dæluhús byggð 1986 sem eru 7,8 fm. hvort auk rafstöðvarhúss sem er 14,4 fm. byggt árið 1987.  Rafstöðin er nýleg og er um 60-70 kw.
41.000 bleikjuseiði sem eru 40gr. að þyngd, 11.000 seiði sem eru 50 gr. að þyngd og 20.000 seiði sem eru 300 gr. að þyngd fylgja stöðinni.

 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Atvinnuhús.
Stærð: 1242 m2
Herbergi: 0
Svefnherbergi: 0
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1986
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 33.868.000 kr.
Brunabótam: 108.582.000 kr.
Verð: 0 kr