480-2900

Reykás 35, Reykjavík (Árbær)

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 480570
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

LÖGMENN SUÐURLANDI kynna í einkasöl

Reykás 35, Reykjavík

Um er að ræða rúmgóða 69,2 fm. íbúð á jarðhæð ásamt 6,9 fm. geymslu í 6 íbúða fjölbýli.  Húsið er upphaflega byggt árið 1983 úr steinsteypu.  Bárujárn er á þaki.  Nýlega var farið í viðhaldsaðgerðir á húsinu og er þeim lokið.  Íbúðin er eitt svefnherbergi, stofa, eldhús, hol, baðherbergi og þvottahús.  Parket er á öllum gólfum nema baði og þvottahúsi en þar eru flísar.  Ljós innrétting er í eldhúsi.  Á baðinu er lítil hvít innrétting, baðker og sturta.  Veggir á baði eru að hluta til flísalagðir. Stór fataskápur er í herberginu. Útgengt er á svalir úr stofunni. Í holinu er afstúkað rými sem hægt er að nota sem skrifstofuaðstöðu eða jafnvel breyta í svefnrými. Tröppur liggja af svölum niður á lóðina.  Geymsla íbúðarinnar er á sömu hæð.  Hjólageymsla er í sameign.  Sameignin er mjög snyrtileg.

Flott eign á besta stað. Getum sýnt eignina með stuttum fyrirvara.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 76 m2
Herbergi: 2
Svefnherbergi: 1
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1983
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 34.300.000 kr.
Brunabótam: 23.650.000 kr.
Verð: 37.900.000 kr