480-2900

Urriðalækur 20, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 480168
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Urriðalækur 20 Selfossi 

Um er að ræða fallegt og vel skipulagt parhús í byggingu nýju hverfi í Hagalandi á Selfossi. Húsið er timburhús , klætt að utan með liggjandi gráu bárujárni. Þak er einhalla og  klætt með tvöföldu lagi af bræddum tjörupappa eða pvc dúk Gluggar og hurðir úr timbri hvítir að lit. Gólfhitalagnir eru ísteyptar.  Húsið afhendist fullbúið að utan og tilb. til spörtlunar og málningar að innan að innan. Afhending er 01.05.2020.
 
Íbúðirnar eru 93,7 fm með 2 rúmgóðum svefnherbergjum, baðherbergi, stofu, sjónvarpsholi og eldhúsi en skemmtilegt skipulag eignarinnar býður upp á ýmsa möguleika á breytingum innanhúss,auk 21,8m2 sambyggðs bílskúrs.
 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is
 

 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Parhús
Stærð: 115 m2
Herbergi: 3
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2019
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 4.360.000 kr.
Brunabótam: 0 kr.
Verð: 33.990.000 kr