480-2900

Strandgata 9, Stokkseyri

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 479775
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Strandgata 9, Aðalsteinn, Stokkseyri
Um er að ræða 54,5 fm íbúð í tvíbýlishúsi ásamt 28,2 fm. frístandandi bílskúr.   Heildar húsið nefnist  Aðalsteinn og  er byggt úr steinsteypu árið 1938.   Að utan er húsið klætt með lituðu járni og bárujárn er á þaki.  Nýir gluggar eru í húsinu sem og ný utanhússklæðning en einnig eru hitalagnir nýlegar.  Úthihurð og karmur er ný.   Íbúðin telur flísalagða forstofu, flísalagt baðherbergi þar sem er sturta og þvottavélartengi.  Svefnherbergi sem er plastparketlagt.  Eldhús og stofu sem er opið í eitt.  Snyrtileg hvít eldhúsinnrétting.  Rofar og tenglar hafa verið endurnýjaðir.

Á lóðinni er frístandandi bílskúr sem er byggður úr timbri og klæddur með bárujárni.  Hann er 28,2 fm og er byggður árið 1966.  Bílskúrinn er lágreist skúrbygging sem er óeinangruð og óklæddd að innan.  Járnið að utan er ónýtt.  Steypt gólf í skúrnum.

Lóðin er 199,0 fm leigulóð frá Sveitarfélaginu Árborg.  

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is
 

 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 82 m2
Herbergi: 3
Svefnherbergi: 1
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1938
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 13.750.000 kr.
Brunabótam: 18.980.000 kr.
Verð: 18.900.000 kr