480-2900

Sílalækur 9, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 478858
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Sílalækur 9 Selfossi

**Tilbúið til afhendingar við kaupsamning**

Um er að ræða fullbúið parhús í Hagalandi á Selfossi.  Húsið er 105,1 fm að stærð, allt íbúðarými. Húsið eru timburhús klætt með með hvítri báru og ómeðhöndluðu lerki í bland, þak er einhalla klætt með bræddum tjörupappa. Möl er í plani en lóð verður þökulögð. Sólpallur c.a. 40 fm.verður 5 metra breiður meðfram íbúðinni í suður. Að innan skiptist húsið í þrjú svefnherbergi,  baðherbergi, forstofu, stofu og eldhús sem er opðið í eitt. Harðparket frá Harðviðarvali er á öllum gólfum nema á votrýmum en þar eru flísar. Í eldhúsi er innrétting frá Ikea með borðplötu frá Fanntófell auk þess fylgir með innfelldur ísskápur og þvottavél.   Rennihurð er úr stofu á verönd sem er með fram húsinu í suður.

- Öll blöndunartæki í húsinu eru frá Tengi. 
- Steypt ruslatunnuskýli eru við húsið. 
- Lýsing er í þakkanti við útidyrahurð og í þakkanti yfir yfirbyggðri verönd.
- Raflagna efni er hvítt.  

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Bigisson, Aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Parhús
Stærð: 105 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2019
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 24.250.000 kr.
Brunabótam: 0 kr.
Verð: 44.900.000 kr