480-2900

Miðhjáleiga 0, Hvolsvöllur

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 471941
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Miðhjáleiga, Rangárþingi eystra
Um er að ræða jörðina Miðhjáleigu í Austur-Landeyjum.  Jörðin er talin vera ca 17 ha.  Landið er að mestu gróið.  Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er ræktað land 56 ha.  

Íbúðarhús:
Húsið skráð 201,9 fm byggt úr steinsteypu árið 1968.  Á þaki er bárujárn.   Klætt að utan með járni.    Flísalögð forstofa með skápum.    Parketlagt hol.  Parketlög stofa. Baðherbergi þarf að taka í gegn en þar er m.a. upprunalegt baðkar og innrétting. Fimm svefnherbergi með plastparketi á gólfum.  Eldhús án gólfefna og með bráðabirgðainnréttingu.  Þvottahús með máluðu gólf sem og bSaakinngangur og geymslur. Komið er að talsverðu viðhaldi á húsinu m.a. eru rakaskemmir í veggjum, gluggar eru lélegir sem og gler.  Vindskeiðar eru ónýtar. Upphitað með rafmagni.  Ekki er vitað um ástand rotþróar.  Sambyggður bílskúr íbúðarhúsinu er bílskúr byggður úr steinsteypu árið 1986.  Hann er einnig klæddur með járni.  Skúrinn er ómúraður að innanverðu loft er eru panilklædd og gólf steypt. 

Útihús:
Fjós með áburðarkjallara, byggt árið 1957 úr steinsteypu, stærð 169 fm.
Kálfahús byggt árið 1983 úr steinsteypu, stærð 96 fm
Hlaða byggð árið 1966 úr steinsteypu, stærð 197 fm.
Hlaða byggð árið 1962 úr steinsteypu, stærð 136 fm.
Hlaða byggð árið 1966 úr steinsteypu, stærð 225 fm.
Vélageymsla byggð árið 1982, stálgrindarhús á steyptum sökkli, stærð 210 fm.
Hesthús byggt árið 1965, járnklætt timburhús, stærð 74 fm.  Steyptir frontar og hlið úr járni.   Loft klædd með lituðu járni. 
Fjárhús byggt árið 1953, járnklætt timburhús, stærð 50 fm.
Hlaða byggð árið 1953 úr steinsteypu, stærð 38 fm.

Komið er að viðhaldi á öllum útihúsum en búið er að klæða hluta veggja með bárujárni. 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Lóð
Stærð: 65535 m2
Herbergi: 0
Svefnherbergi: 0
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1962
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 43.102.000 kr.
Brunabótam: 144.005.000 kr.
Verð: 77.000.000 kr