480-2900

Furugrund 16, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 471126
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Furugrund 16, Selfossi
Um er að ræða mjög glæsilegt 150,3 fm steinsteypt parhús.  Þar af er sambyggður bílskúr 28,8 og sólstofa 12,0 fm.  Húsið er byggt 1999. Eignin telur flísalagða forstofu þar sem er stór vandaður maghony skápur. Stofa er með uppteknu lofti, innfelld halogen ljós í lofti, á gólfi er niðurlímt dökkt parket. Sólstófa úr áli með rennihurð og flísum á gólfi.  Eldhús er með vandaðri maghony innréttingu frá Fagus.  Flísar eru á eldhúsgólfi. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu öll með niðurlímdu dökku parketi, stór maghony skápur er í hjónaherbergi. Gangur er parketlagður með dökku niðurlímdu parketi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, þar er baðkar, sturta og lítil innrétting. Þvottahús er flísalagt og er skápur þar. Hiti er í gólfi í forstofu, sólstofu og baðherbergi. Innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr. Bílskúrinn er með steyptri plötu, flekahurð og góðu geymslulofti yfir stærstum hluta bílskúrssins. Stúdíóíbúð er í bílskúr. Í stúdíóíbúðinni er hvít eldhúsinnrétting, baðherbergi með sturtu og eitt herbergi. Lokað forhitarakerfi. Malbikuð innkeyrsla. Lóð gróinn og snyrtileg.  Stór timburverönd með heitum potti og skjólveggjum.  Geymslukofi á lóð fylgir.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is
 

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Parhús
Stærð: 138 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 2
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1999
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 39.100.000 kr.
Brunabótam: 51.750.000 kr.
Verð: 47.500.000 kr