480-2900

Álalækur 9, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 470421
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Álalækur 9, Selfossi. 

Um er að ræða fallegar tveggja herbergja íbúðir með sérinngangi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar, með innfelldri uppþvottavél, þvottavél og þurrkara.  Lyfta er í húsinu. 

Húsið er forsteypt einingahús á þremur hæðum með 14  íbúðum. Íbúðirnar eru  skráðar frá 60,9 - 64,3 fm og afhendast fullbúnar með gólfefnum.

Að innan er íbúðin  forstofa, eitt svefnherbergi og baðherbergi með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Stofa og eldhús sem eru opið í eitt.  Gólfefni eru harðparket og flísar.
Ljósar innréttingar eru á baði og eldhúsi með dökkri borðplötu og vönduðum eldhústækjum.
Útgengi úr stofu út á rúmgóðar svalir eða hellulagða verönd.

Sér geymsla fylgir hverri íbúð og eru geymslurnar staðsettar á jarðhæð. 

Sameignleg malbikuð bílastæði eru við húsið. 

Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar við undirritun kaupsamnings. 

Íbúð 101 SELD
Íbúð 102 SELD
Íbúð 103 SELD
íbúð 104 SELD

Íbúð 201 SELD
Íbúð 202 verð 25.500.000
Íbúð 203 verð 25.500.000
íbúð 204 SELD
íbúð 205 verð 25.900.000

Íbúð 301 verð 26.400.000
Íbúð 302 SELD
Íbúð 303 verð 25.700.000
íbúð 304 SELD
íbúð 305 verð 26.400.000


Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 60 m2
Herbergi: 2
Svefnherbergi: 1
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2019
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 10.600.000 kr.
Brunabótam: 0 kr.
Verð: 25.500.000 kr