480-2900

Hlíðarvegur 1, Hvolsvöllur

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 469010
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Hlíðarvegur 1, Hvolsvelli.
Um er að ræða 82 fm, þriggja herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Húsið byggt árið 1955 múrað að utan með bárujárni á þaki.   Lóðin er gróin og er hún um 1.000 fm.  Að innan hefur íbúðin nýlega verið endurnýjuð m.a. er búið er að endurnýja baðherbergi og eldhús auk þess er búið að skipta um neysluvatnslagnir og frárennslislagnir og raflagnir að miklu leyti.  Einnig er búið að endurnýja miðstöðvarofna, sólbekki og  allar innréttingar og innihurðir.  Árið 2017 var múrhúð yfirfarin og húsið málað að utan. Búið er að endurnýja stóran hluta glers í íbúðinni.  Flísalagður sameiginlegur inngangur með efri hæð.  Úr forstofu er gengið inn í hol.  Tvö parketlögð svefnherbergi.  Rúmgóð stofa með parketi.  Baðherbergið er með kork á gólfum þar er upphengt salerni,  innrétting, handklæðaofn og sturtuklefi.  Baðherbergið er klætt með panil frá Þ. Þorgrímssyni. Eldhúsið er með nýrri dökkri innréttingu og borðplötu úr límtré.   Ísskápur og uppþvottavél fylgja. Í eldhúsi er einnig sérinngangur í íbúðina við þann inngang er nýlegur timburpallur.  Þvottahúsið er með kork á gólfi þar er innrétting og þvottavél og þurkari fylgja.  Geymsla er undir stiga upp á efri hæð.  Við aðalinngang hússins er yfirbyggð steypt verönd.  Netlagnir eru í herbergjum og stofu.

Nánari upplýsingar veita
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is

 

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 82 m2
Herbergi: 3
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1955
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 15.200.000 kr.
Brunabótam: 22.100.000 kr.
Verð: 24.900.000 kr