480-2900

Birkihólar 3, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 468033
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Birkihólar 3, Selfossi
Um er að ræða 117,6 fm. parhús ásamt 37,8 fm. bílskúr, samtals 155,4 fm.  Húsið er byggt úr timbri árið 2008 og er klætt að utan með litaðri bárujárnsklæðningu og bandsöguðu timbri en litað bárujárn er einnig á þaki.  Að innan er eignin þrjú svefnherbergi, stofa, hol, eldhús, baðherbergi, forstofa og þvottahús.  Harðparket er á öllum gólfum nema baði, forstuf og þvottahúsi en þar eru flísar.  Í eldhúsinu er hvít innrétting.  Á baðinu er hvít innrétting, upphengt wc og sturtuklefi.  Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf.  Fataskápar eru í tveimur herbergjanna.  Hvít innrétting er í þvottahúsi og innangengt er úr því í bílskúrinn.  Útgengt er á baklóð úr hjónaherbergi og framlóð úr stofu.  Lofthæð innanhúss er 2,7 m.  Hitalagnir eru í gólfum.  Bílskúrinn er flísalagður og upptekið loft er í honum.  Geymsla er í enda hans og geymsluloft þar yfir.  Innkeyrsluhurðin er álflekahurð.  Verönd er framan við húsið og hellulögð stétt að útidyrum.  Innkeyrsla er með möl.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Parhús
Stærð: 155 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2008
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 42.300.000 kr.
Brunabótam: 52.550.000 kr.
Verð: 46.400.000 kr