480-2900

Heimahagi 5, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 467678
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Heimahagi 5, Selfossi.

Um er að ræða 158,4 fm einbýlishús þar af er 38,6 fm bílskúr í grónu hverfi. Húsið er byggt árið 1973 úr timbri en bílskúrinn er byggður 1976. Að innan skiptist eignin í fjögur svefnherbergi, forstofu, stofu, eldhús,baðherbergi, bakinngang og þvottahús. Forstofa er flísalögð.  Parket er á gólfum í öllum herbergjum og eru þrjú þeirra með fataskáp. Í eldhúsi er hvít plastlögð innrétting en korkur er á gólfi.  Í stofu er upptekið loft og plastparket á gólfi. Útgengt er úr stofu á verönd í suður. Á baðherberginu sem er flísalagt er sturtuklefi, nudd baðkar, innrétting vask, upphengt wc og handklæðaofn. Bakinngangur er flísalagður.  Bílskúr er sambyggður húsi og er hluti hans notaður undir þvottahús. Málað gólf er í þvottahúsi og hvít innrétting.

Góður og vel gróinn garður.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Bigisson, Aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is
 

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Einbýli
Stærð: 158 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1973
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 36.500.000 kr.
Brunabótam: 45.650.000 kr.
Verð: 46.900.000 kr