480-2900

Grashagi 14, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 467220
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Grashagi 14, Selfossi. 

Um er að ræða 153,7 fm. steinsteypt einbýlishús ásamt 62,8 fm. bílskúr,  í heildina 216,7 fm. að stærð. Húsið er byggt árið 1973.  Að utan er húsið múrað og málað  en  bárujárn er á þaki. Að innan er húsið þrjú svefnherbergi, herbergjagangur, sjónvarpshol, stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi, forstofa, forstofusnyrting, þvottahús og búr. Parket er á gólfum nema það eru korkflísar á eldhúsi og borðstofu, á votrýmum eru flísar og dúkur er á einu svefnherbergi. Í eldhúsinu viðar innrétting með hvítri borðplötu. Arinn er í stofu sem er klæddur með líparít steinklæðningu. Útgengt er á lóð úr borðstofu.  Á baðinu sem er flísalagt í hólf og gólf er innrétting, baðkar og wc.  Forstofusnyrtingingin eru flísalögð með wc og vaski. Samkvæmt upprunalegri teikningu eru 4 svefnherbergi í húsinu og fataherbergi innaf hjónaherbergi og er lítið mál breyta því tilbaka.

Yfirbyggð verönd er úr þvottahúsi og inní bílskúr. 

Bílskúrinn er með máluðu gólfi  álflekahurð og rafmagnsopnara.  Tvær geymslur eru innaf bílskúrnum og lítið salerni. 

Hannað af Kjartani Sveinssyni

Lóðin er vel gróin. Timburverönd er við húsið. Hellulögð stétt er framan við hús og innkeyrslan er malbikuð.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is
 


 

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Einbýli
Stærð: 216 m2
Herbergi: 6
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 2
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1973
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 48.650.000 kr.
Brunabótam: 65.850.000 kr.
Verð: 57.000.000 kr