480-2900

Bleikjulækur 3, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 465515
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Bleikjulækur 3,  Selfossi 
Um er að ræða nýtt vandað steinsteypt 202,6 fm parhús. Húsið afhendist 10.des. 2019 fullbúið með öllum gólfefnum.  Húsið er vel staðsett með góðu útsýni.    Fjögur svefnherbergi.  Tvö baðherbergi.  Rúmgóður bílskúr 43,6 fm. með góða lofthæð.  Upptekið loft er í bílskúr, stofu og eldhúsi.   Húsið er einangrað að utan klætt með álklæðningu.  Álgluggar og hurðir. Álrennur og þakkantur. Aluzink bárujárn er á þaki.   Á  baklóð verður heitur pottur og ca 30 fm pallur lóð er þökulögð.  Harðparkett og flísar eru á gólfum. Lokaúttekt fer fram fyrir afhendingu. 

Innra skipulag:
Húsið skiptist í stofu, eldhús, fjögur rúmgóð svefnherbergi, sjónvarpshol, gang, forstofu, þvottahús, tvö baðherbergi og bílskúr.
Steypt skjól fyrir ruslatunnur. Mulningur í plani. Steypt stétt eru við útidyrahurð og bílskúrshurð.

Byggingarstjóri er Steinar Árnason.  Byggingaraðili er Súperbygg ehf.

Hafðu samband og fáðu söluyfirlit ásamt teikningum og skilalýsingu sent. 

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Bigisson, Aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Parhús
Stærð: 202 m2
Herbergi: 5
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 0
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2018
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 6.520.000 kr.
Brunabótam: 0 kr.
Verð: 66.680.000 kr