480-2900

Sílalækur 14, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 462765
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Sílalækur 14-16, Selfossi

Um er að ræða parhús í byggingu.  Hvort hús er 105,1 fm að stærð, allt íbúðarými.   Í hvorri íbúð eru þrjú svefnherbergi, stofa,eldhús, baðherbergi, forstofa og geymsla.  Gert er ráð fyrir að þvottavél sé á baði.  Húsin eru timburhús klædd með bárujárni og við en bárujárn verður á þaki.  Gatnagerðargjald er greitt sem og byggingarleyfisgjald og stofnagjald holræsa og vatnsveitu.  Inntaksgjöld rafmagns og hita er ógreidd sem og skipulagsgjald. Lóð verður grófjöfnuð

Verð pr. íbúð mv. að hún sé  fokheld og tilbúin að utan er kr. 23.990.000,-  Mögulegt er að fá íbúðirnar lengra komnar skv. samkomulagi við seljanda.

Nánari upplýsingar veita
Árni Hilmar Bigisson, Aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali í síma  845-9900, halli@log.is
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma  862 1996, steindor@log.is

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Parhús
Stærð: 105 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2019
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 6.490.000 kr.
Brunabótam: 0 kr.
Verð: 23.990.000 kr