480-2900

Hrísholt 24, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 458799
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Hrísholt 24, Selfossi. 
Um er að ræða 132,6 fm steinsteypt einbýlishús ásamt 52,3 fm steinsteyptum bílskúr.  Húsið er staðsett innst í botnlanga í gróinni götu.  Húsið er byggt árið1974 og bílskúrinn árið 1976 og er múrað að utan.  Alls eru fjögur svefnherbergi í húsinu.  Forstofa er flísalögð þar er hengi.  Forstofusalerni.  Forstofuherbergi dúklagt þar er skápur.  Hol er flísalagt.  Stofan er rúmgóð þar er upptekið loft, svalahurð út á verönd  og plastparket á gólfum.  Eldhúsið er flísalagt þar upprunaleg innrétting. Búr er innaf eldhúsi.  Þvottahús er flísalagt það er jafnframt bakinngangur í húsið.  Hjónaherbergi er dúklagt þar er skápur.  Tvö dúklögð barnaherbergi annað með skáp. Lokað forhitarakerfi er í húsinu.  Bílskúr er einangraður og múraður.  Loft er einangrað og plastað en eftir er að klæða í loft.  Hann er upphitaður með afrennsli af húsinu.  Nýleg flekahurð með opnara.  Afstúkuð geymsla í bílskúrnum.  

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Einbýli
Stærð: 184 m2
Herbergi: 5
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 0
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1974
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 43.350.000 kr.
Brunabótam: 56.900.000 kr.
Verð: 44.500.000 kr