480-2900

Austurvegur 31b, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 449918
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Austurvegur 31b, 800 Selfoss 

Tilboð óskast.

791,7 m², atvinnuhúsnæði, 10 herbergi

Eign sem býður uppá mikla möguleika. 

Um er að ræða áhugaverða fasteign sem var upphaflega byggð sem bakarí og hefur verið nýtt sem slík frá því að hún var byggð.
 
Heildarstærð hússins er 791,7 fm og er á þremur hæðum. Kjallari, 1. hæð og 2 hæð sem er með skrifstofu, kaffistofu og íbúð.  Kjallarinn er 255,6 fm, 1. hæðin er 256,5 fm, á 2. hæð er skrifstofu og kaffistofurýmið 53,5 fm og íbúðin 203,2 fm 
Að auki eru hveitisíló og geymsla inni í heildarfermetrafjöldanum en stærð þeirra er samtals 22,8 fm.  Hveitsílóið er í eigu annars aðila og fylgir ekki með í kaupunum. Staðsetningin er góð, en húsið stendur við Austurveg sem er þjóðvegur 1. Gott aðgengi er að húsinu fá Austurvegi auk þess sem hægt er að koma að lóðinni fá Grænuvöllum. Lóðin er 680 fm eignarlóð, skilgreind sem iðnaðar og athafnalóð.

Í kjallaranum er vörumóttaka, geymslur, tæknirými og kælipressurými.  Lyfta er í húsinu sem gengur milli kjallara og 1. hæðar.  Á 1. hæð er vinnslurými og verslun.  Skrifstofa og kaffistofa er á annari hæðinni.  

Í íbúðinni eru fimm svefnherbergi, tvær stofur, eldhús, baðherbergi, snyrting, hol, forstofa og þvottahús. Sér inngangur er í íbúðina en einnig er innangengt í hana frá skrifstofu.


Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignasölu Lögmanna Suðurlandi.

Hallgrímur Óskarsson 845-9900
Sigurður Sigurðsson 690-6166
Steindór Guðmundsson 862-1996
Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Atvinnuhús.
Stærð: 791 m2
Herbergi: 10
Svefnherbergi: 0
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1983
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 82.760.000 kr.
Brunabótam: 200.980.000 kr.
Verð: 0 kr