480-2900

Grafhólar 7, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 449208
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Grafhólar 7, Selfossi. Í einkasölu. 
Um er að ræða 118,4 fm raðhús ásamt 36,6 fm sambyggðum bílskúr.  Húsið er byggt úr timbri og klætt að utan með lituðu járni í bland við standandi timburklæðningu. Litað járn er á þaki. Að innan er húsið þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi, forstofa og þvottahús.  Flísar eru á gólfum í forstofu, baði, og þvottahúsi en plastparket á herbergjum, eldhúsi og stofu. Mahony innrétting er í eldhúsinu.  Á baðinu sem er flísalagt í hólf og gólf er mahony innrétting, sturtuklefi og upphengt wc. Fataskápar eru í öllum herbergjum og forstofu. Allar innréttingar og hurðir eru frá AXIS. Útgengt er úr stofu á verönd lagt er fyrir heitum potti.   Mulningur er í innkeyrslu. 

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Raðhús
Stærð: 155 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2008
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 42.250.000 kr.
Brunabótam: 48.100.000 kr.
Verð: 44.900.000 kr