480-2900

Ástjörn 5, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 448331
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Ástjörn 5, íbúð 201, Selfossi
Um er að ræða 80,4 fm endaíbúð á 2.hæð í steinsteyptu fjölbýlishúsi sem byggt er árið 2001. Íbúðin telur flísalagða forstofu þar sem er skápur. Hol/gang sem eru parketlagður. Eldhús og stofa er opið í eitt og er það með kirsuberjaparketi. Eldhúsinnrétting er rúmgóð hvítlökkuð innrétting, keramik helluborð. Stofan er ágætlega rúmgóð og er hurð út á svalir. Þvottahús með hillum. Baðherbergi er með sturtu og hvítri innréttingu, gólf á baði er flísalagt, gert er ráð fyrir baðkari. Tvö parketlögð svefnherbergi og eru skápar í báðum. Upptekin loft. Plan er með olíumöl og stéttar eru hellulagðar.
 

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 80 m2
Herbergi: 3
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2001
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 25.700.000 kr.
Brunabótam: 29.000.000 kr.
Verð: 28.900.000 kr