480-2900

Hlíðartunga land 0, Þorlákshöfn

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 447051
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Hlíðartunga land, Ölfusi.
Um er að ræða 3,7 hektara deiliskipulagt svæði úr jörðinni Hlíðartungu nefnt Hlíðartunga land landnúmer 190896. Landið er gróið framræst land  sem hallar lítið eitt til vesturs.  Landið er staðsett rétt austan við Hveragerði eða um 50 km frá Reykjavík. Skv. gildandi skipulagi eru þrjár lóðir.  Vestasta lóðin næst Hvammmsvegi er 5.000 fm .  Austan hennar er önnur 5.000 fm lóð.  Stærð Hlíðartungu land sem eftir stendur er 2,7 ha. Skilgreindir eru byggingarreitir á hverri lóð sjá deiliskipulag. Aðkoma er frá Suðurlandsvegi nr. 1 um Hvammsveg 374.  Heitt og kalt vatn er komið að lóðarmörkum.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Lóð
Stærð: 0 m2
Herbergi: 0
Svefnherbergi: 0
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1900
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 687.000 kr.
Brunabótam: 0 kr.
Verð: 15.000.000 kr