480-2900

Grænamörk 2, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 446503
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Grænamörk 2, íb. 101, Selfossi í einkasölu.

Um er að ræða 95,2 m² íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi ásamt 8,1 m² geymslu í kjallara. Húsið er eingöngu ætlað 50 ára og eldri. Sérinngangur er í íbúðina.   Lyfta er í húsinu. Sameignin er snyrtileg.  Húsið er klætt með álplötum, gluggar eru úr ál/tré og þak með lituðu þakjárni. Að innan er íbúðin tvö svefnherbergi, stofa, hol, eldhús, baðherbergi, forstofa og þvottahús.  Eikarparket er á gólfum í stofu,holi,  eldhúsi og herbergjum en flísar á baði , forstofu og þvottahúsi.  Í eldhúsinu er eikarspónlögð innrétting.  Á baðinu er eikarspónlögð innrétting, sturta, handklæðaofn og upphengt wc.  Fataskápar eru í forstofu og herbergjunum. Innihurðir eru allar eikarspónlagðar Útgengt er á verönd til suðurs úr stofunni. Lóðin er 5.168,8 m2  eignarlóð, sameiginleg með öðrum íbúðum í fjölbýlishúsinu.  Plan framan við húsið  er malbikað.  Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 103 m2
Herbergi: 3
Svefnherbergi: 2
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 2004
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 41.250.000 kr.
Brunabótam: 36.000.000 kr.
Verð: 44.900.000 kr