480-2900

Dynskálar 49, Hella

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 445006
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Dynskálar 49, Hellu
Um er að ræða tvær einingar í  iðnaðarhúsnæði sem skiptist niður í 3 bil. Húsið er byggt úr stálgrind sem er sýnileg að innan, klætt með samlokueiningum. Hús frá Landstólpa. Hitalagnir verða steyptar í gólfplötu.
Hurðir og gluggar eru hvítar úr PVC.  Milliveggir á milli iðnaðarbila er100mm steinullar samlokueiningar.    Milliloft er uppsett en án stiga.   Eignin er í smíðum og afhendist 15.11.2019.
Í stærra bilinu eru tvær iðnaðarhurðir.  Í minna bilinu er ein iðnaðarhurð.  Stærðir á iðnaðarhurðunum er 4m að breidd og 4,2m að hæð með rafopnun og fjarstýringu. 
Tvær stærðir eru í boði.
Endabil sem er 160,4 fm auk millilofts sem er 28,4 fm í heildina 188,8 fm að stærð. Verð: 30.500.000
Miðjubil sem er 79,8 fm auk mllilofts sem er 22,1 fm í heildina 101,9 fm að stærð. Verð: 15.500.000

Lóðin er leigulóð og skilast hún grófjöfnuð.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Atvinnuhús.
Stærð: 0 m2
Herbergi: 0
Svefnherbergi: 0
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Inngangur: Sér
Byggingaár: 0
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 5.190.000 kr.
Brunabótam: 0 kr.
Verð: 15.500.000 kr