480-2900

Birkigrund 11, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 433354
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Birkigrund 11, Selfossi

Um er að ræða gott og vel staðsett 117,3 fm. einbýlishús ásamt 48,4 fm. sambyggðum bílskúr. Húsið er byggt árið 1997 úr timbri og er klætt með timburklæðningu að utan en litað bárujárn er á þaki. Að innan er húsið þrjú svefnherbergi, stofa, hol, eldhús, bað, forstofa og þvottahús. Í eldhúsinu er eikarspónlögð innrétting.  Nýjar flísar eru á stofu, holi, eldhúsi og forstofu. tvö herbergjanna eru dúklögð og eitt er parketlagt. Fataskápar eru í herbergjunum.  Baðherbergið nýlega uppgert með hvítri innréttingu, stórri sturtu, baðkari, hvítri innréttingu og upphengdu wc. Flísar eru á gólfi á baði og hluta veggja. Útgengt er úr stofunni á verönd. Þvottahúsið er með hvítri innréttingu. Innangengt er í bílskúrinn úr þvottahúsinu. Búið er að útbúa herbergi í enda bílskúrsins.  Húsið var málað að utan sl. sumar. Þrjár verandir eru við húsið og geymsluskúr.  Möl er í innkeyrslu.  Lóðin er vel gróin.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Einbýli
Stærð: 165 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1997
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 36.200.000 kr.
Brunabótam: 49.450.000 kr.
Verð: 47.500.000 kr