480-2900

Bjarkarheiði 8, Hveragerði

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 416523
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Bjarkarheiði 8, Hveragerði
Um er að ræða bjart og snyrtilegt 113,7 fm parhús ásamt 35,8 fm sambyggðum bílskúr.  Húsið er byggt árið 2003.  Að utan er húsið klætt með lituðu járni og litað járn er á þaki.  Gluggar eru úr plasti.  Að innan er húsið þrjú svefnherbergi, stofa, hol, eldhús, baðherbergi, forstofa og þvottahús.  Parket er á öllum gólfum öðrum en votrýmum en þar eru flísar.  Í eldhúsinu er eikarspónlögð innrétting og flísar eru milli borðplötu og efri skápa.  Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og þar er hvít innrétting, baðker, sturta og handklæðaofn.  Fataskápar eru í forstofu og hjónaherbergi. Þvottahúsið er með hvítri innréttingu. Loft eru upptekin með halogenlýsingu, nema í þvottahúsi. Útgengt er á sólpallinn úr stofu.  Innangengt er í bílskúrinn úr þvottahúsinu. Bílskúrinn er með geymslulofti og geymsla er einnig afstúkuð í enda hans. Innkeyrsluhurðin er álflekahurð. Á lóðinni er sólpallur með skjólveggjum.  Timburgólf er í húsinu og skriðkjallari.   Lóðin er gróin og innkeyrslan er hellulögð.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Parhús
Stærð: 149 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 2003
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 32.000.000 kr.
Brunabótam: 36.980.000 kr.
Verð: 42.900.000 kr