480-2900

Stórhólmi 0, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 415754
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Stórhólmi, Flóahreppi.
Um er að ræða 42,8 ha. af grasgefnu og grónu landi í neðanverðum Flóahreppi. Rétt um 10 km frá Selfossi, þar af er malbikað nema síðustu 500 m að landinu.  Mjög víðsýnt er frá landinu og falleg fjallasýn.  Meðfram landinu rennur Hróarholtslækur. Í gegnum landið liggur Rimmulækur.  Landið er því hentugt beitarland með góðu aðgengi að rennandi vatni.   Aðkoma er frá Holtsvegi  nr 314.  Í vinnslu er að leggja ljósleiðara um Flóahrepp.  Sjá nánari upplýsingar um sveitarfélagið á floahreppur.is   Tiltölulega stutt er í aðgengi að rafmagni og köldu vatni.   Landið er úr óskiptri sameign jarðanna Gegnishólaparti og Efri-Gegnishólum.  Landið liggur á milli Hæringsstaða og Klængsels og að Holtsvegi. 

Sjá staðsetningu á korti

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Lóð
Stærð: 0 m2
Herbergi: 0
Svefnherbergi: 0
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Inngangur: Sér
Byggingaár: 0
Bílskúr/skýli: 0
Fasteignamat: 307.000 kr.
Brunabótam: 0 kr.
Verð: 32.000.000 kr