480-2900

Seftjörn 20, Selfoss

Til baka
Fasteignasala / Leitarniðurstöður / Raðnúmer: 413213
Lýsing

LÖGMENN SUÐURLANDI S: 480 2900

Seftjörn 20, Selfossi
Um er að ræða vel staðsett 99,4 fm parhús ásamt 45,6 fm. frístandandi bílskúr. Húsið er byggt árið 1993 en bílskúrinn árið 1995 og stendur í enda á rólegum botnlanga.  Byggingarefni er timbur og húsin eru klædd með standandi timburklæðningu að utanverðu og litað járn er á þaki.  Að innan er íbúðin  þrjú dúklögð svefnherbergi, parketlögð stofa, parketlagt hol, parketlagt eldhús, flísalagt bað, dúklögð forstofa og þvottahús með máluðu gólfi.  Búr er innaf þvottahúsi og er það dúklagt.  Í eldhúsinu er hvít innrétting.  Á baðinu er vaskur, wc og sturtuklefi.  Flísaplötur eru á veggjum á baðinu. Fataskápar eru í tveimur herbergjanna. Útgengt er á lóð úr þvottahúsi.   Bílskúrinn er með álflekahurð með rafmagnsopnara.  Bílskúrinn er fullklæddur að innan.  Geymsla er í enda bílskúrsins.  Afstúkað salerni er í bílskúrnum.  Möl er í innkeyrslu. Lóðin er gróin

Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi.

Lánmöguleikar

Um eignina

Tegund: Parhús
Stærð: 145 m2
Herbergi: 4
Svefnherbergi: 3
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Inngangur: Sér
Byggingaár: 1993
Bílskúr/skýli: 1
Fasteignamat: 30.150.000 kr.
Brunabótam: 37.980.000 kr.
Verð: 38.500.000 kr