Slysa- og bótamál

Slysa- og bótamál

Átt þú rétt á slysa- eða skaðabótum?

Við erum þínir umboðsmenn

Í nær 30 ár hafa Lögmenn Suðurlandi annast innheimtu slysa- og skaðabóta. Á þeim tíma hafa lögmenn félagsins innheimt bætur fyrir fjöldann allan af skjólstæðingum og öðlast með því víðtæka þekkingu í innheimtu slysa- og skaðabóta. Þessi reynsla skilar sér í frekari skilvirkni og betri þjónustu fyrir þá sem til lögmannsstofunnar leita.

Til einföldunar hafa Lögmenn Suðurlandi útbúið ítarlegan kynningarbækling þar sem farið er yfir alla helstu þætti sem huga þarf að við rekstur slysa- og bótamála. Nálgast má bæklinginn hér.

Mundu að fyrsta viðtal við lögmann er þér alltaf að kostnaðarlausu. Kynntu þér þinn rétt og hafðu samband við okkur.

HAFA SAMBAND