Persónuverndarstefna Lögmanna Suðurlandi
Persónuverndarstefna Lögmanna Suðurlandi
Lögmenn Suðurlandi ehf. leggja ríka áherslu á vernd gagna og þagmælsku og hafa einsett sér að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem unnið er með innan félagsins.
Í persónuverndarstefnu þessari má finna upplýsingar um hvernig Lögmenn Suðurlandi varðveita og vinna persónuupplýsingar til samræmis við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018 (persónuverndarlög) og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga (persónuverndarreglugerðin).
Tilgangurinn með persónuverndarstefnu þessari er að upplýsa um hvernig og hvers vegnaLögmenn Suðurlandi safna persónuupplýsingum, hvaða persónuupplýsingum er safnað á vegum félagsins, með hvaða hætti félagið nýtir þær og hverjir fá aðgang að þeim.
- Ábyrgð og vinnsla
- Hvað eru persónuupplýsingar?
- Hvaða persónuupplýsingum safna Lögmenn Suðurlandi og hvaðan koma þær?
- Nöfn og kennitölur
- Samskiptaupplýsingar, svo semheimilisfang eða dvalarstað, símanúmer og netfang;
- Ljósmyndir, hljóð- og/eða myndbandsupptökur
- Upplýsingar um lánshæfi
- Upplýsingar úr samskiptum
- Reikningsupplýsingar, m.a. upplýsingar um virðisaukaskattsnúmer og séróskir varðandi reikningagerð
- Viðkvæmar persónuupplýsingar, þ.e. upplýsingar um kynþátt, þjóðernislegan uppruna, stjórnmálaskoðanir, trúarbrögð, lífsskoðun eða aðila að stéttarfélagi, heilsufarsupplýsingar, upplýsingar um kynlíf eða kynhneigð, erfðafræðilegar upplýsingar og lífkennaupplýsingar, ef vinnsla slíkra upplýsinga er nauðsynleg vegna mála sem Lögmenn Suðurlandi reka fyrir hönd viðskiptamanna sinna.
- Nöfn og kennitölur
- Samskiptaupplýsingar, svo semheimilisfang eða dvalarstað, símanúmer og netfang;
- Upplýsingar um lánshæfi
- Upplýsingar úr samskiptum
- Nöfn og kennitölur
- Samskiptaupplýsingar, svo semheimilisfang eða dvalarstað, símanúmer og netfang;
- Ljósmyndir, hljóð- og/eða myndbandsupptökur
- Upplýsingar um lánshæfi
- Upplýsingar úr samskiptum
- Reikningsupplýsingar, m.a. upplýsingar um virðisaukaskattsnúmer og séróskir varðandi reikningagerð
- Nöfn og kennitölur
- Samskiptaupplýsingar, svo semheimilisfang eða dvalarstað, símanúmer og netfang
- Upplýsingar úr samskiptum.
- Í hvaða tilgangi vinna Lögmenn Suðurlandi með persónuupplýsingar?
- Hvernig og hversu lengi varðveita Lögmenn Suðurlandi persónuupplýsingar?
- Miðlun til þriðja aðila
- Réttindi skráðra aðila
- Persónuverndarfulltrúi
- Endurskoðun og breytingar